Oddur Jónsson 14.öld-15.öld

Prestur. Á Breiðabólstað í Fljótshlíð og lét þar af prestskap 1408. Var officialis. Var um tíma ráðsmaður í Skálholti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ VI bindi, bls. 14.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 1405-1408

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.09.2017