Magnús Sigurðsson 17.öld(1642)-1713

Prestur. Vígðist 4. apríl 1670 að Reynistaðarklaustri, fékk Bergsstaði 8. júlí 1680 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 452-53.

Staðir

Reynistaðarkirkja Prestur 04.04.1670-1680
Bergsstaðakirkja Prestur 1680-1713

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016