Gísli Magnússon 12.07.1773-13.10.1810

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1794. Varð djákni á Þingeyrum 1796 og fékk Tjörn á Vatnsnesi 20. júní 1796 og var þar til hann andaðist úr steinsótt og brjóstveiki.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 169-70.

Staðir

Tjarnarkirkja Prestur 20.06.1792-1810

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.05.2016