Ólafur Pálsson 14.06.1803-22.03.1849

Prestur. Stúdent 1826 frá Bessastaðaskóla. Missti prestskaparréttindi 1827 vegna barneignar. Fékk uppreisn 1830. Fékk Otradal 15. mars 1833 og hélt til æviloka. Drukknaði á Arnarfirði. Var karlmannlegur maður, hraustmenni, glímumaður, heldur vel gefinn, allgóður söngmaður, mjög glaðlyndur og drykkfelldur, lítill búmaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 74.

Staðir

Otradalskirkja Prestur 15,03.1833-1849

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.06.2015