Gunnar Össurarson 01.07.1912-16.12.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Æviatriði Gunnar Össurarson 4658
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Þetta gerðist snemma á kreppuárunum. Sigurður Ólafsson stundaði sjómennsku. Þegar hann kom í land ei Gunnar Össurarson 4659
28.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásögn af séra Bjarna Símonarsyni, Sigmundi á Fossá og Hákoni í Haga. Sigmundur var eitt sinn nætur Gunnar Össurarson 10686
28.06.1969 SÁM 90/2124 EF Draugatrú var nokkur. Gunnar Össurarson 10687
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Álagablettir að Hvallátrum: Tröllhóll; konu dreymir hólbúann; hólmi í Látravatni Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18059
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Álagablettir í Kollsvík: Kollur sem heygður var á Blakksnesi gróf fé sitt í Kollsvíkurtúni; grafið í Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18060
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Fólgið fé í Gullsmýri í Keflavík; reynt að grafa það upp; allt í björtu báli; hætt við Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18061
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um Hlunkurholt; staður við á nálægt Hlunkurholti þar sem talið er að Fransmenn séu grafnir; Hl Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18062
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um skrímsli í Látravatni; sagt frá silungarækt þar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18063
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Frásögn um Látraheiðardrauginn; hann ræðst á Sigmund Hjálmarsson; rætt um söguna Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18064
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um þjóðtrú í sambandi við seli Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18065
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Raunsæjar útskýringar á þjóðtrú: sjóskrímsli og fjörulallar gætu verið selir og rostungar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18066
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Um Látraheiðardrauginn Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18068
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Jón Þórðarson kemst í tæri við skrímsli við Haukabergsvaðal Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18069
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Skrímsli, ef til vill risaskjaldbaka, sést við Hreggsstaði Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18070
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af sjaldséðum dýrum og kynjadýrum Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18071
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Álfalænur og fiskveiðar álfa Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18072
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Maður biður sér konu eftir tilvísun í draumi Gunnar Össurarson 18074
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af huldufólki; hjálp í barnsnauð; smælki Gunnar Össurarson 18075
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Svipur látins manns sést standa við bát í smíðum, seinna var syni hans bjargað með bátnum Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18076
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Spurt um hagyrðinga: bakgrunn, hvað ort var um, hve snemma var byrjað að yrkja Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18080
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Spurt um ættardrauga en lítið um svör Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18081
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Um aðsókn; skilgreint hvernig hún lýsir sér; í þessu sambandi fjallað um fylgjur Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18082
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Spurt um slys Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18083
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af bjargsigi í Látrabjargi Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18084
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Af bjargsigi í Látrabjargi Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18085
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Álagablettur: Tröllhóll; torf rist þar; skepnumissir; kona í draumasambandi við hólbúann Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18086

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.08.2015