Tómas Ólafsson 16.öld-17.öld

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hálsi í Fnjóskadal um 1601-2 og fékk prestakallið að fullu 1628. Lét af prestskap 1652. Flutti að Kambastöðum þar sem hann andaðist 1664-68.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 15.

Staðir

Hálskirkja Aukaprestur 1601 um-1628
Hálskirkja Prestur 1628-1652

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.09.2017