Guðrún Valdimarsdóttir 16.11.1897-13.03.1990

Ljósmóðir á ýmsum stöðum og stofnaði eigið fæðingarheimili í Reykjavík 1947. Starfaði sem símstöðvarstjóri í Hveragerði 1934-1944.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

5 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1981 SÁM 95/3883 EF Guðrún segir frá tildrögum þess að hún flutti til Hveragerðis 1933, en hún kom til dvalar á heilsuhæ Guðrún Valdimarsdóttir 44687
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá starfi sínu sem símstöðvarstjóri í Hveragerði, meðal annars á hernámsárunum Guðrún Valdimarsdóttir 44688
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá ljóðmóðurstörfum sínum Guðrún Valdimarsdóttir 44689
1981 SÁM 95/3884 EF Um þróun byggðar í Hveragerði frá 1933, en þá voru þar bara fjögur hús sem búið var í allt árið; byg Guðrún Valdimarsdóttir 44690
1981 SÁM 95/3884 EF Segir frá símstöðinni og byggingu símstöðvarhúss, rafmagn kom snemma og jarðhitinn var nýttur Guðrún Valdimarsdóttir 44691

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.05.2019