Daði Guðmundsson 16.08.1706-1779

Stúdent frá Skálhoiltsskóla 1730. Fékk aðstoðarprestsstarf í Keldnaþingum. Stóra-Dal 1750 og 12. apríl 1756 fékk hann Reynisþing hvar hann dvaldi til æviloka. Lenti í hremmingum á skólatíma og í prestskap, trúlega vegna áfengismisnotkunar. Hann var vel gefinn og lögskýr enda notaður af biskupi bæði til sækjanda og setudómara í prestamálum. Söngmaður góður, glaðlyndur, gamansamur og skáldmæltur. Lítill búmaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls.300.

Staðir

Stóra-Dalskirkja Prestur 1750-1756
Reyniskirkja Prestur 12.04.1756-1779

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2014