Einar Þórðarson 07.08.1867-06.08.1909

<p>Prestur. Stúdent, utanskóla, frá Reykjavíkurskóla 1888 og lauk prestaskóla 1890 með 1. einkunn. Fékk Hofteig 12. febrúar 1891 og Desjarmýri 18. febrúar 1904 . Varð að láta af prestskap 8. október 1907 vegna brjóstveiki er síðar dró hann til bana. Hafði mikinn áhuga á þjóð- og bindindismálum og sat á þingi 1903-1907.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 392. </p>

Staðir

Hofteigskirkja Prestur 12.02. 1891-1904
Desjarmýrarkirkja Prestur 18.02. 1904-1907

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018