Erlendur Guðbrandsson 1669 um-02.01.1711

Prestur. Vígður haustið 1693 aðstoðarprestur föður síns að FLugumýri, bjó á Frostastöðum. Fékk Kvíabekk 1706 og hélt til dauðadags. Talinn góður búhöldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 436.

Staðir

Flugumýrarkirkja Aukaprestur 1693-1706
Kvíabekkjarkirkja Prestur 1706-1711

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2017