Jens Guðmundsson 24.10.1914-29.09.1998

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Sagt frá Þóru Jónsdóttur sögukonu, gamalli konu sem kunni mikið af sögum, rímum, þulum og fleira Jens Guðmundsson 22870
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Rætt um nykur Jens Guðmundsson 22871
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Varúð gegn brunnklukku; fjörulallar og því um líkt; skeljaskrímsli á Hlíðunum við Gilsfjörð Jens Guðmundsson 22872
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Munnmælasögn um bát sem fórst á Berufirði og þau örnefni sem urðu til eftir slysið Jens Guðmundsson 22873
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Huldufólksbyggð í Hellishólum og Bjartmarssteini Jens Guðmundsson 22874
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Sögn um Arahól: bóndadóttir hvarf á grasafjalli og talið að hún byggi þar með huldufólki Jens Guðmundsson 22875
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Spurt um trú á umskiptinga og Þorpa-Guddu Jens Guðmundsson 22876

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.11.2015