Valgerður Einarsdóttir (Valgerður Einarsdóttir Vestmann) 04.11.1916-01.04.2009

Fædd í Gimli, Kanada.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.07.1978 SÁM 93/3693 EF Valgerður segist vera fædd Ameríku og hafa flutt til Íslands 12 ára, árið 1939. Valgerður Einarsdóttir 44066
17.07.1978 SÁM 93/3693 EF Börnin höfðu talið sig séð litla álfa kringum steinana; steinn niðri í túninu þar sem strákur sagðis Valgerður Einarsdóttir 44067
SÁM 93/3693 EF Draumar: Valgerður talar um að hana hafi dreymt fyrir veðri og að maðurinn hennar hafi dreymt frænda Valgerður Einarsdóttir 44068
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum; eitt árið dreymdi hana að Akrafjall væri að gjósa Valgerður Einarsdóttir 44069
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um slæma strauma sem fylgja fólki; sonur hennar hefur séð látið fólk; næst talar hún Valgerður Einarsdóttir 44070
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður fjallar um Írafellsmóra sem hún segir fylgja ætt hennar; þegar von er á því fólki syfjar m Valgerður Einarsdóttir 44071
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Segir að þar sem hún bjó áður (í Ameríku) hafi aðallega verið trúað á blómálfa; talar um kletta og h Valgerður Einarsdóttir 44072
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Talar um móðursystur sína sem sagði börnunum hennar sögur; hana fannst gott að dreyma hana; hún bjó Valgerður Einarsdóttir 44073
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um vinsældir draugasagna sem hafa minnkað með tilkomu sjónvarps og bíó; þó sé alltaf Valgerður Einarsdóttir 44074
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr Valgerður Einarsdóttir 44075
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt um fólk sem sá lengra nefi sínu; Valgerður segir að talað hafi verið um að fólk af Snæfellsnes Valgerður Einarsdóttir 44076
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður er spurð um Hallgrím Pétursson; hún segir frá steininum sem hún segir Hallgrím hafa staðið Valgerður Einarsdóttir 44077

Tengt efni á öðrum vefjum

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.12.2019