Sigvaldi Snæbjarnarson 04.02.1772-01.11.1860

<p>Prestur. Rekinn úr Hólaskóla vegna barneignar F'ekk uppreisn innan ársins og lauk stúdentsprófi frá Hólum 1798. F'ekk góðan vitnisburð þat fyrir m.a. sönggáfur og lundarfar. Varð aðstoðarprestur föður síns í Grímstungu 27. apríl 1800 og tók við prestakallinu eftir dauða hans 7. apríl 1809 og lét þar af prestskap vorið 1858. Var dugnaðarmaður og góður búhöldur, prúðmenni og prýðilega látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 281. </p>

Staðir

Grímstungukirkja Aukaprestur 27.04.1800-1809
Grímstungukirkja Prestur 07.04.1809-1848

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.07.2016