Sigvaldi Snæbjarnarson 04.02.1772-01.11.1860

Prestur. Rekinn úr Hólaskóla vegna barneignar F'ekk uppreisn innan ársins og lauk stúdentsprófi frá Hólum 1798. F'ekk góðan vitnisburð þat fyrir m.a. sönggáfur og lundarfar. Varð aðstoðarprestur föður síns í Grímstungu 27. apríl 1800 og tók við prestakallinu eftir dauða hans 7. apríl 1809 og lét þar af prestskap vorið 1858. Var dugnaðarmaður og góður búhöldur, prúðmenni og prýðilega látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 281.

Staðir

Grímstungukirkja Aukaprestur 27.04.1800-1809
Grímstungukirkja Prestur 07.04.1809-1848

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.07.2016