Markús Jónsson 1687 um-1747

Prestur. Fékk Munkaþverá 22. apríl 1716, varð aðstoðarprestur sr. Halls Eiríkssonar að Höfða og fékk það prestakall eftir hann 1737 og hélt til æviloka. Fékk heldur góðan dóm hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 470-71.

Staðir

Munkaþverárkirkja Prestur 22.04.1716-1730
Aukaprestur 1730-1737
Höfðakirkja Prestur 1737-1747

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2017