Markús Þórðarson 1779-24.03.1839

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1803 eða 4. Vígðist 8. október 1809 aðstoðarprestur í Dýrafjarðarþingum, fékk Álftamýri 1817 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 475.

Staðir

Mýrakirkja Aukaprestur 08.10.1809-1817
Álftamýrarkirkja Prestur 1817-1839

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015