Þorkelína Þorkelsdóttir (Þorkelína Sigrún Þorkelsdóttir) 22.10.1891-07.08.1982

<p>Ólst upp á Þórisstöðum, Árn.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Skerflóðsmóri á Stokkseyri: afi heimildarmanns sér Móra; maður illa leikinn eftir Móra; upphaf Móra Þorkelína Þorkelsdóttir 15117
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Átrúnaður á huldufólk; móðir heimildarmanns finnur návist huldufólks; bústaðir huldufólks; hlutir hv Þorkelína Þorkelsdóttir 15118
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Í Gaulverjabæ var þúfa sem ekki mátti slá; að Hæringsstöðum í Stokkseyrarhrepp var hóll sem bóndinn Þorkelína Þorkelsdóttir 15119
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Bóndinn í Gaulverjabæ sló álagablettinn og varð veikur í hendinni Þorkelína Þorkelsdóttir 15120
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Peningar í jörð Þorkelína Þorkelsdóttir 15121
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Heyrir hamarshögg í smiðjunni á Loftsstöðum, lærleggur af járnsmiðnum Þorkelína Þorkelsdóttir 15122
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Æskuminningar, draumar og útilegumenn Þorkelína Þorkelsdóttir 15123
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Sturluholt, frásögn um Sturlu sem drukknaði í Brúará Þorkelína Þorkelsdóttir 15124
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Nykur í vatni á Vörðufelli; &nbsp;silungur góður Þorkelína Þorkelsdóttir 15125
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Hverjir sögðu sögur: eldra fólkið, ömmurnar, séra Kjartan Kjartansson Þorkelína Þorkelsdóttir 15126
03.04.1974 SÁM 92/2593 EF Oddrún Pálsdóttir ættuð úr Biskupstungum var sagnakona Þorkelína Þorkelsdóttir 15127
03.04.1974 SÁM 92/2593 EF Æviatriði Þorkelína Þorkelsdóttir 15128

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.01.2018