Jón Jónsson Björnsen 12.03.1814-29.03.1867

Prestur. Stúdent 1837 frá Bessastaðaskóla. Skráður í Hafnarháskóla 1838 og kom aftur sumarið 1840 vegna heilsuleysis Fékk Hof á Skagaströnd 14. júní 1841 Fékk Dvergastein 1851 og lét af prestskap 1867. Vel látinn maður.

Staðir

Dvergasteinskirkja Prestur 1851-1867
Hofskirkja á Skagaströnd Prestur 1841-1851

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.07.2016