Gísli Jóhannesson 19.10.1817-31.01.1866

Prestur. Stúdent 1840 frá Bessastaðaskóla. Var þrjú ár sýsluskrifari. Tók 1. og 2. lærdómspróf við Hafnarháskóla, lauk prestaskólanum hér 1849. Stundaði kennslu um tíma. Fékk Reynivelli 12. janúar 1852 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 59.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur 12.01. 1852-1866

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.06.2014