Bjarni Gíslason -1679 um

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1668. Lauk attestatusprófi frá Hafnarháskóla. Árið 1674 vígðist hann aðstoðarprestur föður síns á Bergsstöðum nog fékk prestakallið eftir hann 1679 en andaðist skömmu síðar. Andaðist úr kverkameini.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 166.

Staðir

Bergsstaðakirkja Aukaprestur 1674-1679
Bergsstaðakirkja Prestur 1679-1679

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.10.2017