Brynjólfur Ólafsson 1677 um-1730

<p>Prestur. Stúdent úr Skálholtsskóla 1701. Fékk Háls í Hamarsfirði 20. maí 1709 og vígðist og þjónaði Berufjarðarsókn frá 1710 um tíma. Hafði aðstoðarprest sr. Jón Oddsson 1724-27. Brynjólfur sagði prestakallinu lausu 20. nóvember 1729. Hagmæltur, andaðist úr holdsveiki. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 281-82. </p>

Staðir

Hálskirkja Prestur 20.09.1709-1725
Berufjarðarkirkja Prestur 1710-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.05.2018