Rögnvaldur Ormsson -1663

Prestur. Virðist hafa vígst 20. október 1633 að Mjóafirði og hefur jafnframt haldið Dvergastein. Virðist hafa fengið Möðrudal 1648 og lét þar af prestskap 1663 og er með vissu dáinn fyrr 17. ágúst 1677.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 184.

Staðir

Möðrudalskirkja Prestur 1648-1663
Dvergasteinskirkja Prestur 1633-1648
Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 20.10.1633-1648

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.05.2018