Bjarni Karlsson 06.08.1963-

°<p>Prestur. Stúdent frá MH 1983 og Cand. theol. frá HÍ 27. október 1990. Aðstoðaræskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar frá 1982-84. Aðstoðarprestur í hálfu starfi við Laugarneskirkju 7. október 1990 og við fangelsin í Reykjavík á sama tíma. Skipaður sóknarprestur í Vestmannaeyjum 1. september 1991 og í Laugarnessókn frá 1. júní 1998. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 243-44 </p>

Staðir

Laugarneskirkja Aukaprestur 07.10.1990-1991
Landakirkja Prestur 01.09.1991-1998
Laugarneskirkja Prestur 01.06.1998-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.09.2018