Jón Torfason 18.1799-04.06.1848

Fæðingarár gæti verið 1801. Stúdent 1823 úr heimaskóla Geirs biskups Vídalín. Vígður aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólstað í Fljótshlíð 19. október 1828, fékk Landsþing 1836 og Sólheimaþing 14. mars 1846 og var þar til dauðadags en hann drukknaði í Þverá.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IIII bindi, bls. 2294-5.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 19.10.1828-1836
Skarðskirkja Prestur 1836-1846
Hörgslandskirkja Prestur 14.03.1846-1848

Aukaprestur og prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.01.2014