Sveinn Guðlaugsson 1704-02.08.1752

Prestur fæddur um 1704. Lærði í Hólaskóla og vígðist 24. október 1734 sem aðstoðarprestur á Staðastað. Fékk Breiðavíkurþing 1736 og Hvamm í Norðurárdal 4. júní 1751 og hélt til æviloka. Fékk góðan vitnisburð hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 367.

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Aukaprestur 24.10.1734-1736
Breiðuvíkurkirkja Prestur 1736-1751
Hvammskirkja Prestur 04.06.1751-1752

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.08.2014