Einar Jónsson 1616-1696 eft

Prestur. Var orðinn heimilisprestur að Skriðuklaustri 1641 og fékk Ás í Fellum 1649 en sleppti Skriðuklaustri í fardögum 1674. Hætti störfum 1690.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 364

Staðir

Skriðuklausturskirkja Heimilisprestur 1641-1674
Áskirkja Prestur 1649-1690

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2018