Jón Ó. Magnússon 10.02.1852-17.02.1929

Prestur. Stúdent frá Lærða sk´ðolanum 1879 og cand. theol. frá Prestaskólanum 31. ágúst 1881.F'ekk Hof á Skagaströnd7. september 1881 og vígður 18. sama mánaðar. Veittur Hvammur í Norðurárdal 26. febrúar 1884, Mælifell 15. júlí 1887 og Ríp 17. febrúar 1900: Lausn frá embætti 18. febrúar 1904. Gerðist bóndi og dvaldi ein nig vestanhafs 1913-19.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 557

Staðir

Hofskirkja á Skagaströnd Prestur 07.09.1881-1884
Hvammskirkja Prestur 26.02.1884-1887
Mælifellskirkja Prestur 15.07.1887-1900
Rípurkirkja Prestur 17.02.1900-1904

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018