Jón Sigurðsson 04.06.1889-10.02.1969

Bóndi og rithöfundur í Ystafelli í Ljósavatnshreppi, S-Þing. lengst af starfsævi sinnar nema þegar hann var skólastjóri Héraðsskólans á Reykjum í Hrútafirði 1934-37. Erindreki Samvinnuhreyfingarinnar um skeið. Gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveit og hérað. Heimild: Íslendingabók.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

2 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Saga af bónda í Þingey sem fór að sækja tóbak í Fremstafell, hann stökk yfir fljótið. Einnig um stað Jón Sigurðsson 35500
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Lýst rauðablástursgerði og langeldi sem kom í ljós þegar bær var byggður Jón Sigurðsson 35501

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.12.2015