Brynjólfur Jónsson 12.06.1850-02.07.1925

<p>Prestur. Stúdent 1871 og lauk prestaskóla 1874. Var í Hafnarháskóla veturinn 1871-72. Fékk Meðallandsþing 28. apríl 1875, Reynisþing 28. mars 1876, Hof í Álftafirði 29. nóvemer 1881, Bergsstaði 19. nóvember 1885, Ólafsvelli 15. janúar 1886 og hélt til æviloka. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 280-81. </p>

Staðir

Víkurkirkja Prestur 28.04. 1875-1881
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 28.04. 1875-1876
Hofskirkja Prestur 29.11. 1881-1885
Ólafsvallakirkja Prestur 15.02. 1886-1925

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018