Magnús Björnsson -1635

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1624. Sat í Snóksdal eða Sauðafelli og hélt Miðdalaþingin til æviloka og er látinn fyrir 15. febrúar 1636.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 159.

Staðir

Snóksdalskirkja Prestur 1625-
Sauðafellskirkja Prestur 1625-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2015