Bjarni Bjarnason 12.05.1902-06.07.1992

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um mann sem framdi sjalfsmorð og gekk síðan aftur um miðja 19. öld Bjarni Bjarnason 1014
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Heimildarmaður og fleiri hafa séð fólk sem það skilur ekki hvað er, hvort það er huldufólk eða draug Bjarni Bjarnason 1015
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Álagablettur er á Breiðabólstað sem ekki má slá. Sú trú hefur alltaf verið að ekki mætti slá hann. E Bjarni Bjarnason 1016
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Engar sagnir eru tengdar bæjarnafnunu Hörgsdalur. Hörgsland var landnámsjörð. Bjarni Bjarnason 1017
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Álagablettur er á Prestbakka sem ekki má slá. Heimildarmaður telur að bletturinn hafi verið sleginn. Bjarni Bjarnason 1018
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Margir hafa drukknað í Geirlandsá. Heimildarmaður hefur heyrt um 20 manns. Bjarni Bjarnason 1019
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Venjur við að taka hross að láni Bjarni Bjarnason 1020
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Æviatriði Bjarni Bjarnason 1021
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Hvörf í sandi og drýli á ám Bjarni Bjarnason 1022
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Gunnar Keldunúpsfífl er sagður hafa fest Haustlendinga í Draugabarði og eru þeir heygðir þar. Bjarni Bjarnason 1023
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Sögn um Íma sauðamann, sem stökk yfir Hagagil (Ímagil) í Hörgsdalslandi. Stöngin hans var eitt sinn Bjarni Bjarnason 1024
26.06.1970 SÁM 85/426 EF Man ég okkar fyrri fund Bjarni Bjarnason og Bergur Kristófersson 22194
26.06.1970 SÁM 85/426 EF Unir Þórður einn við ból Bjarni Bjarnason og Bergur Kristófersson 22195
26.06.1970 SÁM 85/426 EF Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða Bjarni Bjarnason 22197
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Spjall um kvæðalögin og kveðskap sem þeir vöndust í æsku; Gvendur kíkir; feður þeirra kváðu Bjarni Bjarnason og Bergur Kristófersson 22201
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Sólin ekki sinna verka sakna lætur Bjarni Bjarnason 22202
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Samtal um kvæðalög Bjarni Bjarnason 22203
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Unir Þórður einn við ból Bjarni Bjarnason 22204
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Enginn lái öðrum frekt Bjarni Bjarnason 22205
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Margur reynir þunga þrá Bjarni Bjarnason 22206
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Heim að Fróni hugarsjónir vorar Bjarni Bjarnason 22208
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Blessuð veri bringan þín Bjarni Bjarnason 22209
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Yfir kaldan eyðisand Bjarni Bjarnason 22210
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Brosir á móti blíðunni Bjarni Bjarnason 22211
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Sigla á fleyi og sofa í meyjarfaðmi Bjarni Bjarnason og Bergur Kristófersson 22215
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Vorið góða grænt og hlýtt Bjarni Bjarnason 22216
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Litli Skjóni leikur sér; Fallega Skjóni fótinn ber Bjarni Bjarnason 22217
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Syfjar mig á sandinum með sinni þungu Bjarni Bjarnason 22219
26.06.1970 SÁM 85/428 EF Rímur af Hálfdáni Brönufóstra: Við ég hætti vísnastjá Bjarni Bjarnason 22222
26.06.1970 SÁM 85/428 EF Rímur af Hálfdáni Brönufóstra: Einsetti sér hlynur hringa Bjarni Bjarnason 22223
26.06.1970 SÁM 85/428 EF Hávarðar rímur Ísfirðings: Illa kalinn angrar mig Bjarni Bjarnason 22225
26.06.1970 SÁM 85/428 EF Vísa um tvo bræður: Lífs um svæði leika þeir Bjarni Bjarnason 22226
26.06.1970 SÁM 85/428 EF Sagt frá huldufólki Bjarni Bjarnason 22230

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014