Salómon Björnsson 01.11.1757-30.09.1834

<p>Prestur. Student frá Sk+alholtsskóla1776. Fékk Berufjörð 9. apríl 1785 , Ás í Fellum 12. janúar, missti þar prestskap vegna barneignar með konu sem hann átti síðar. Fékk uppreisn 2. janúar 1801, fékk Dvergastein og Mjóafjörð 8. apríl 1802 og hélt til dauðadags. Gáfumaður og skáldmæltur en hirðulítill í embættisverkum. Góður læknir enda lærði hann til læknis þótt hann kláraði það nám ekki.></p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 186. </p>

Staðir

Áskirkja Prestur 12.01.1797-1799
Dvergasteinskirkja Prestur 1802-1834
Berufjarðarkirkja Prestur 09.04.1785-1797

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.05.2018