Magnús Gestsson 29.9.1909-29.9.2000

... Magnús varð búfræðingur frá Hvanneyri 1931, stundaði nám í framhaldsdeild Héraðsskólans í Reykholti 1936-37 og í Iðnskólanum í Reykjavík (trésmíði) 1953 og hlaut meistararéttindi. Magnús var kennari á ýmsum stöðum frá 1927-77, bóndi á Ormsstöðum frá 1931-36 og trésmiður í Reykjavík frá 1941-61. Hann hóf undirbúning að byggðasafni Dalamanna 1968, safnvörður þar frá opnun safnsins 1977 til 1998. Oddviti Klofningshrepps frá 1934-36. Magnús ritaði bækurnar Látrabjarg, 1971, Manniíf og mórar í Dölum, 1972, og Úr vesturbyggðum Barðastrandarsýslu, 1973. Magnús Gestsson var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar 1985.

Úr minningargrein í Morgunblaðinu 7. október 2000, bls. 51.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1967 SÁM 88/1696 EF Samtal um rímurnar og kveðskapinn. Fólkið spurt um mismunandi kvæðalög og hvað því finnst um þau. Einar Gunnar Pétursson, Pétur Ólafsson, Agnes Pétursdóttir og Magnús Gestsson 5497
14.09.1967 SÁM 88/1712 EF Um kveðskap Magnús Gestsson 5682
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Saga um uppruna orðtaksins: "að míga upp í vindinn". Magnús Gestsson 43228
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Álagablettur í Hörgsnesi. Efst á nesinu eru bergbríkur sem heita Hörgur og þar mun hafa verið forn h Magnús Gestsson 43229
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Saga af því að álfatún í Kirkjuhvammi var tætt upp þegar verið var að leggja raflínu; tveir af þeim Magnús Gestsson 43230
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Álfasaga frá Purkey: Sumarbústaður var byggður á álfatúni með slæmum afleiðingum. Magnús Gestsson 43231
1971 SÁM 93/3752 EF Sagan um Hergerði, sögð af Magnúsi Gestssyni og Jóni Hákonarsyni. Hergerður hvarf að vetrarlagi og v Magnús Gestsson og Jón Hákonarson 44252

Tengt efni á öðrum vefjum

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018