Eggert Jónsson 1662 um-23.12.1739

Prestur. Stúdent um 1685. Vígðist prestur að Svalbarði, líklega 1690 en tók til fulls við staðnum árið eftir. Hann var búskussi og vildi biskup helst losna við hann en hann streittist við. Lét þó af störfum 1734.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 322.

Staðir

Svalbarðskirkja Prestur 1690-1734

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.11.2017