Jón Thorarensen 31.10.1902-23.02.1986

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1924. Cand. theol. frá HÍ 22. júní 1929. Stundaði lyfjafræðinám í Reykjavík 1924-26. Settur sóknarprestur í Hrunaprestakalli 17. maí 1930 og fékk Hruna 6. júní sama ár. Fékk Neskirkju í Reykjavík 7. janúar 1941. Lausn frá embætti 1972. Þjónaði og vangefnum og holdsveikum á árum sínum í Nesprestakalli. Fékkst nokkuð við ritsmíðar.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 241-42

Staðir

Hrunakirkja Prestur 17.05. 1930-1941
Neskirkja í Reykjavík Prestur 07.01. 1941-1972

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2017