Karl H. Björnsson (Karl Harlow Björnsson) 20.05.1907-16.07.2001

Karl H. Björnsson fæddist á Gauksmýri í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu 20. maí 1907. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 16. júlí 2001. Karl kvæntist 17. júní 1932 Margréti Tryggvadóttur á Stóru-Borg og þar stunduðu þau búskap til síðasta dags.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl rifjar upp atburði úr æsku, fer með vísur eftir frænku sína, talar um ættina sína, uppeldisárin Karl H. Björnsson 41636
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl talar um frostaveturinn 1918, lagningu Múlavegar og hljóðfæri til sveita. Einnig segir hann frá Karl H. Björnsson 41637
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl og Margrét segja frá búskap á Stóru-Borg, frá kirkju sem þar stóð og frá mótekju og eldiviði. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41639
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Talað um Borgarvirki, hvernig nafnið á Línakradal kom til og stærð dalsins. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41640
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl og Margrét segja frá því hvernig börn léku sér áður fyrr. Einnig er rætt um húsaskipan á Stóru- Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41641
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl talar um menningarheimili í sveitum og fjárræktarmenn. Þau hjónin tala um hljóðfæri á heimilum. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41642
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Alþingishátíðin 1930 og verkmenning í sveitum. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41643
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Hjónin líta til baka, tala um úrvals jarðir og búskaparhætti. Einnig talar Karl um að jarðir séu að Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41644
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Margrét talar um húsmóðurstörf, hlóðir og rafmagnið. Karl talar um góða glugga í húsinu. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41645
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Hjónin líta til baka og rifja upp liðna tíð. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41646
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá eiginkonu sinni, börnum þeirra og búskap þeirra á Borg. Karl veltir fyrir sér tilurð Karl H. Björnsson 41729
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl fer með kvæði í tilefni af 70 ára afmæli Jakobs á Lækjamóti og kvæði til Fríðu ljósmóður. Karl H. Björnsson 41730
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá því að þegar farið var að grafa fyrir húsinu á Borg hafi komið í ljós gamall grafreit Karl H. Björnsson 41731
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl talar um samferðamenn sína og þá sérstaklega Jón Levý og atburði tengda honum. Einnig talar han Karl H. Björnsson 41732
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl ræðir um systkini sín og fjölskyldur þeirra. Karl H. Björnsson 41733
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl talar um gamla atburði, um Galdra-Pál og atburði honum tengda, björgin, Nesskóg og örnefni. Karl H. Björnsson 41734
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá Línakradal, ræðir um stærð dalsins og talar um nærliggjandi bæi. Karl talar einnig u Karl H. Björnsson 41735
HérVHún Fræðafélag 013 Viðtal við Karl H. Björnsson og Margréti Tryggvadóttur. Karl H. Björnsson 41867

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2021