Páll Gunnarsson (yngri) -1696

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur í Hítardal 22. desember 1667, fékk vonarbréf fyrir Stafholti 1674 og gegndi prestverkum þar 1675 og tók að fullu við staðnum vorið 1675 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 118.

Staðir

Hítardalskirkja Aukaprestur 22.12.1667-1675
Stafholtskirkja Prestur 1675-1696

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.09.2014