Sveinn Bjarnason 12.11.1879-13.02.1970
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
27 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Gamansaga. Séra Stefán Halldórsson var prestur á Hofteigi á Jökuldal, hann var ógiftur en kvensamur. | Sveinn Bjarnason | 2269 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Gamansaga. Stefán bóndi á Litlabakka í Hróarstungu var greindur og orðheppinn. Annar maður bjó í Jök | Sveinn Bjarnason | 2270 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Séra Stefán Halldórsson í Hofteigi hrekkir Jón á Skjöldólfsstöðum með því að setja skötubita í vasa | Sveinn Bjarnason | 2271 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Draugur fylgdi bæjunum Staffelli og Hafrafelli, en skammt var á milli þeirra. Margrét förukona ferða | Sveinn Bjarnason | 2272 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Eitt sinn á fyrri búskaparárum heimildarmanns sagðist Ingibjörg, kona heimildarmanns, ætla með honum | Sveinn Bjarnason | 2273 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Sá ég á sauðarhorni; skýring á gátunni | Sveinn Bjarnason | 2275 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Gáta um Blöndu: Flyt ég möl um fjöll og dal | Sveinn Bjarnason | 2276 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Sat ég undir fiskihlaða | Sveinn Bjarnason | 2277 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Pétur var prestur einn og hjá honum var vinnumaður sem hét Jóhannes og þótti hann frekar stirður í s | Sveinn Bjarnason | 2278 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Magnús Stephenssen landshöfðingi mætti eitt sinn drukknum manni á götu í Reykjavík. Hann spurði Magn | Sveinn Bjarnason | 2279 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda | Sveinn Bjarnason | 2280 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Sigurður á Ketilsstöðum bjó í sambýli með bróður sínum Þórarni. Sigurður þótti einkennilegur maður a | Sveinn Bjarnason | 2281 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Schierbeck var eitt sinn landlæknir hér á landi. Hann hafði aðsetur á Miðhúsum í Eiðaþinghá og þanga | Sveinn Bjarnason | 2282 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Lárus í Papey var talinn einn af ríkustu mönnum Asturlands. Það geysaði eitt sinn hundapest í Húnava | Sveinn Bjarnason | 2283 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Það var eitt sinn að Sigurður á Ketilsstöðum var ríðandi á hesti sínum járnalausum en járnin hafði h | Sveinn Bjarnason | 2284 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Innan við Merki á Jökuldal er mikið gil sem erfitt er að komast yfir nema á einum stað ef áin er ekk | Sveinn Bjarnason | 2285 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Sagan af Hólmfríði hossinborg | Sveinn Bjarnason | 2289 |
06.07.1965 | SÁM 85/277 EF | Heimildarmaður segir frá hundum sínum. Hann segir að hundar séu mörgum manninum skýrari. Hann fékk s | Sveinn Bjarnason | 2291 |
06.07.1965 | SÁM 85/277 EF | Auli var gráflekkóttur hundur og mjög fallegur. Heimildarmaður fékk strax ágirnd á honum og eignaðis | Sveinn Bjarnason | 2292 |
06.07.1965 | SÁM 85/277 EF | Heimildarmaður átti einn hund sem að hét Hákur. Á undan hafði hann átt annan hund sem að kallaðist A | Sveinn Bjarnason | 2293 |
06.07.1965 | SÁM 85/277 EF | Heimildarmaður átti einn skynsaman hund er Hákur hét. En einnig átti hann kött. Þeim þótti báðum væn | Sveinn Bjarnason | 2294 |
06.07.1965 | SÁM 85/277 EF | Heimildarmaður átti einn hund skynsaman sem að hét Hákur. Þegar hann var spurður hvort að hann vildi | Sveinn Bjarnason | 2295 |
06.07.1965 | SÁM 85/278 EF | Eitt sinn var heimildarmaður á ferð frá Reyðarfirði með vagn og hund sinn er Hákur hét. Þá sá hann á | Sveinn Bjarnason | 2296 |
06.07.1965 | SÁM 85/278 EF | Heimildarmaður á einn kött sem og hund. Voru kötturinn og hundurinn ágætis vinir og þegar eigandi þe | Sveinn Bjarnason | 2297 |
06.07.1965 | SÁM 85/278 EF | Sagan af Loðinbarða Strútssyni | Sveinn Bjarnason | 2298 |
06.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Kýr kerlingar koma af fjalli | Sveinn Bjarnason | 2299 |
06.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Táta, Táta teldu dætur þínar | Sveinn Bjarnason | 2300 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2017