Einar Pálsson 24.07.1868-27.01.1951

<p>Prestur Stúdent í Reykjavík 1890 með 1. einkunn. Cand. theol. frá Prestaskólanum 1892. Fékk Háls í Fnjóskadal 7. apríl 1893, Gaulverjabæ 23. nóvember 1903, Reykholt 2. maí 1908. Lausn frá prestskap 15. mars 1930. Sýslunefndarmaður.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 84-85. </p>

Staðir

Hálskirkja Prestur 07.04. 1893-1903
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 23.11. 1903-1930
Reykholtskirkja-gamla Prestur 02.05.1908-1930

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.08.2014