Árni Vigfússon 1637 um-1670 um

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1658. Kjörinn prestur á Hólmum 11. nóvember 1660 þjónaði jafnframt Mjóafjarðarprestakalli til 1663. Sagði af sér embættum haustið 1668 vegna veikinda.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 73.

Staðir

Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 11.11.1660-1663
Hólmakirkja Prestur 1660-1668

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.05.2018