Þorlákur Jónsson 16.öld-

Prestur. Sennilega aðstoðarprestur föður síns í Gufudal árin 1577-83 og líklega prestur í Flatey 1583-84. Talinn hafa fengið Stað í Grunnavík 1584 og látist þar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 161.

Staðir

Gufudalskirkja Aukaprestur 1577-1583
Flateyjarkirkja Prestur 1583-1584
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 1584-1591

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017