Egill Helgason -1695

Prestur. Stúdent úr Hólaskóla. Fékk Garpsdal 1680 og Skarðsþing 4. júní 1683 og hélt til dauðadags. Hann var skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 330.

Staðir

Garpsdalskirkja Prestur 10þ07.1680-1683
Skarðskirkja Prestur 04.06.1683-1695

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015