Brynjólfur Árnason 16.öld-30.01.1629

Prestur fæddur um 1542. Varð prestur 1562 en óvíst hvar. Fékk Bergsstaði 1568 og hélt til dauðadags. Missti tvisvar prestskap en skeytti því engu í síðara skiptið og í hið fyrra skiptið fékk hann uppreisn fljótlega< /p>

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 270-71.

Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 233.

Staðir

Bergsstaðakirkja Prestur 1568-1629

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016