Jón Arngrímsson 29.10.1769-04.01.1798

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1788 með góðum vitnisburði. Var næstu ár skifari hjá Skúla Magnússyni, landfógeta. Fékk Borg á Mýrum 11. júlí 1794 og hélt til æviloka en hann varð úti í kafaldsbyl rétt við heimili sitt. Hann fékk mikið lof samtímamanna fyrir gáfur og mannkosti, hann var og vel að sér og hagleiksmaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 51. </p>

Staðir

Borgarkirkja Prestur 11.07. 1794-1798

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014