Árni Skaftason 26.06.1693-27.08.1770

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1715. Fékk Sauðanes í apríl 1717 og bjó þar til dauðadags. Hann var fríður maður sýnum. burðarmaður mikill sem þeir föðurfrændur hans, búmaður ágætur, söngmaður ágætur og kunni söngreglur flestum betur,</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 69. </p>

Staðir

Sauðaneskirkja Prestur 1717-1770

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019