Þorvaldur Stefánsson (yngri) 1666-12.11.1749

<p>Prestur. Lærði í Skálholti. Fór utan 1690 og skráðist í Hafnarháskóla. Varð attestatus þaðan. Fékk Eiða 1700, varð aðstoðarprestur að Hofi í Vopnafirði 1710 og tók þar við að fullu 1712. Sagði af sér 1727 en afhenti ekki staðinn fyrr en 1730. Var vel skáldmæltur en þunglyndur annað veifið og bilaðist á geði.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 247. </p>

Staðir

Eiðakirkja Prestur 1700-1710
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1712-1730
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 1710-1712

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2018