Höskuldur Þórhallsson 11.08.1921-19.02.1979

Í könnun sem tímaritið Jazz gekkst fyrir í apríl 1947 var Höskuldur valinn besti trompetleikarinn. Höskuldur lék með fjölda hljómsveita og tónlistarmanna á ferlinum: Hljómsveit Carl Billich, Hljómsveit Óskars Cortes, Hljómsveit Jónatans Ólafssonar, Hljómsveit Þóris Jónssonar og Hljómsveit Þórarins Óskarssonar eru nokkur dæmi...


Tengt efni á öðrum vefjum

Trompetleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.10.2015