Hallgrímur Thorlacius (H Eggert Magnús Magnússon T) 18.07.1864-11.10.1944

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1886. Lauk prestaskólanum 1888. Veitt Ríp 27. september 1888, veittur Glaumbær 2. júlí 1894 fékk lausn frá embætti 10. mars 1835 en starfaði þó áfram um tíma í aukaþjónustu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.

Staðir

Rípurkirkja Prestur 27.09. 1888-1894
Glaumbær Prestur 02.07. 1894-1935

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2018