Oddgeir Guðmundssen 11.08.1849-02.01.1924

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1870 með 2. einkunn. Tók próf úr Prestaskólanum 1872 með 1. einkunn. Stundaði barnakennslu um þriggja ára skeið. Fékk Sólheimaþing 8. apríl 1874, Miklaholt 11. febrúar 1882, Kálfholt 29. maí 1886, Ofanleiti 29. ágúst og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 5.</p>

Staðir

Reyniskirkja Prestur 08.04. 1874-1882
Miklaholtskirkja Prestur 11.02. 1882-1886
Kálfholtskirkja Prestur 29.05. 1886-1889
Landakirkja Prestur 29.08. 1889-1924

Kennari , prestur og sýslunefndarmaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.12.2018