Bjarni Gissurarson 1621 um-1712

Prestur. Stúdent frá Skálholstsskóla 1643 og var síðan í þjónustu Brynjólfs biskups þar til hann fékk Þingmúla 1647 og var þar til hann hætti prestskap1702. Gegndi þó prestskap á Hallormsstað (settur) 1702-03. Hann var gáfumaður, gleðimaður og gamansamur, lipurt skáld og er margt til eftir hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 167.

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 1647-1702

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.04.2018