Ingólfur Þorvaldsson 20.07.1896-15.09.1968

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1919. Cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1923. Fékk Þóroddsstað 14. maí 1923, Kvíabekk í júní 1924 en sat á Ólafsfirði enda prestsetrið flutt frá Kvíabekk til Ólafsfjarðar árið 1915. Þjónaði Grímsey fram til 1947.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 180

Staðir

Þóroddsstaður Prestur 14.05. 1923-1924
Kvíabekkur Prestur 01.06. 1924-1958

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.09.2017